top of page

EFNISVEITA


Arango fyrirmyndarfyrirtæki 2025
Arango hlaut á dögunum viðurkenningu frá Viðskiptablaðinu og Keldunni sem Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025. Fyrirtækið er á lista meðal 25 efstu fyrirtækja í sínum flokki.
4 days ago


Sveinn Kristinn til liðs við Arango
Sveinn Kristinn Ögmundsson hefur gengið til liðs við Arango. Sveinn bætist í ört stækkandi teymi fyrirtækisins og kemur með víðtæka reynslu úr upplýsingatækni og ráðgjöf.
Sep 24


Ölgerðin innleiðir vettvangsþjónustulausnir frá Arango
Ölgerðin hefur tekið í notkun öfluga vettvangsþjónustulausn frá Arango, sem byggir á Dynamics 365 Field Service frá Microsoft. Með þessari innleiðingu stígur fyrirtækið mikilvægt skref í stafrænni umbreytingu og styrkir þjónustuferla sína gagnvart viðskiptavinum um land allt.
Sep 16


Sjálfvirk skjalagerð með Arango Document Actions
Arango hefur gefið út nýja útgáfu af Arango rafrænum aðgerðum með sjálfvirkri skjalagerð, Arango Document Actions. Lausnin einfaldar og...
Aug 15


Spennandi haust framundan hjá Arango
Starfsfólk Arango eru að týnast heim úr sumarfríum og er tilbúið að takast á við þau verkefni sem bíða okkar.
Aug 14


Þrír nýir starfsmenn hefja störf hjá Arango
Arango heldur áfram að styrkja sig sem leiðandi aðili á sviði stafrænna umbreytinga og hefur nú bætt við sig þremur nýjum sérfræðingum í ráðgjafastörf.
Aug 8


Copilot vörur Microsoft styðja nú íslensku
Við hjá Arango leggjum hvað mesta áherslu á ráðgjöf við undirbúning á nýtingu gervigreindar, þjónustu og faglega innleiðingu Copilot lausna innan Microsoft Power Platform, Dynamics 365 og lausna Arango í viðskiptaumhverfi viðskiptavina.
Jul 15


Arango valið Fyrirtæki ársins 2025
Arango hefur verið valið Fyrirtæki ársins 2025 af VR, annað árið í röð. Úrslitin voru kynnt við hátíðlega athöfn þann 15. maí þar sem...
May 22


European Microsoft Fabric Community Conference
(#FabConEurope) verður haldin dagana 15.–18. september 2025 í Vínarborg, Austurríki . Um er að ræða einstakan vettvang fyrir alla sem...
May 2


Ein stærsta Power Platform ráðstefna Evrópu - Vínarborg í júní
European Power Platform Conference 2025 - EPPC25 Vínarborg verður miðpunktur stafrænnar nýsköpunar þar sem fagfólk í upplýsingatækni og...
May 2


Spennandi Microsoft ráðstefnur í Dusseldorf í Maí !
26.–28. maí 2025 verður Düsseldorf miðpunktur tækninýjunga þegar þrjár leiðandi ráðstefnur á sviði upplýsingatækni og stafrænnar umbreytingar sameinast undir einu þaki.
May 2


Microsoft Copilot væntanlegt á íslensku
Microsoft hefur nú tilkynnt að Copilot lausnir fyrirtækisins verði aðgengilegar á íslensku
May 2


VIÐ LEITUM AÐ FORRITARA!
Vilt þú taka þátt í þróun á snjöllum lausnum fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina, þar sem enginn dagur er eins? Við hjá Arango leitum að...
Apr 4


Arango stækkar – Ayline kemur með reynslu og ferska sýn til liðsins
Arango sinnir ráðgjöf í Dynamics 365, Power Platform og Copilot með áherslu á þjónustulausnir og gervigreind
Mar 27


Orkusalan - Aukin skilvirkni í þjónustu
Orkusalan hafði þörf fyrir CRM lausn fyrir viðskiptastýringu ásamt 360 ° sýn yfir öll samskipti við viðskiptavini sína.
Mar 26


Hekla stafrænivæðir ferla með lausnum Arango
Hekla hefur um árabil nýtt lausnir frá Arango sem byggja á Microsoft Dynamics 365 og Power Platform
Mar 12


Áhrifaríkt og skemmtilegt samstarf
Undanfarin ár hafa fyrirtæki á Íslandi varið miklum tíma, fyrirhöfn og fjármagni í að stafrænivæða ferla. Þessi hraða framför hefur að...
Jan 17


Tinna Björk nýr framkvæmdastjóri
Tinna Björk Hjartardóttir hefur á nýju ári tekið við sem framkvæmdastjóri Arango. Hún hefur starfað hjá Arango í tæp tvö ár sem ráðgjafi...
Jan 13


Ár árangurs og stefnumörkunar
Árið 2024 var viðburðarríkt hjá okkur í Arango. Við unnum í verkefnum og þjónustu fyrir yfir 70 viðskiptavini á stafrænni vegferð
Jan 6


Aukin skilvirkni með rafrænum undirritunum hjá Öryggismiðstöðinni !
Öryggismiðstöðin hefur bætt skilvirkni í sölu og þjónustustarfi hjá sér með því að stafrænivæða skjalagerð í söluferlinu.
Nov 21, 2024
bottom of page