top of page
![Arango_2646 copy.jpg](https://static.wixstatic.com/media/ecbf61_23e388fa099a491ab50b4b19c24d4347~mv2.jpg/v1/fill/w_135,h_90,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/ecbf61_23e388fa099a491ab50b4b19c24d4347~mv2.jpg)
Vöktun og þjónusta
Síaukin krafa um stöðuga og áreiðanlega vöktun kerfa og samþættinga
Sjálfvirkni kallar á aukið eftirlit með keyrslum og vinnslum. Í samþættum rekstrarumhverfum þar sem gögn flæða milli upplýsingakerfa er mikilvægt að vakta hvort gögn flæði óhindrað milli kerfa. Með Arango Monitor er eftirlit með samþættingum og ferlum í Dynamics 365 og Microsoft Power Platform allan sólarhringinn !
Þjónustur
Ráðgjöf og þjónusta í stafrænum lausnum
Arango er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu og samþættingu hugbúnaðarlausna í skýinu, sem styrkja og bæta stafræna ferla fyrirtækja til hagræðingar fyrir viðskiptavini og starfsmenn
![](https://static.wixstatic.com/media/d35024_37d2290025d04eacab183049514d0354~mv2.png/v1/fill/w_830,h_584,al_c,q_90,enc_avif,quality_auto/appels%C3%ADnugulur%202%20copy.png)
Samþættingar
Samþætting upplýsingakerfa er vaxandi þáttur í upplýsingatæknirekstri fyrirtækja. 360° sýn á viðskiptavinagögn kallar oft á samþættingu gagna til að auka skilvirkni og bæta þjónustu. Ráðgjafar Arango hafa mikla reynslu af samþættingum og nýta til þess nýjustu tækni byggða á Microsoft Azure.
![](https://static.wixstatic.com/media/d35024_aadca74df18b426281455ff1555120a8~mv2.png/v1/fill/w_830,h_584,al_c,q_90,enc_avif,quality_auto/Gul%202%20copy.png)
Breytingarstjórnun
Það er áskorun fyrirtækja á stafrænni vegferð að virkja starfsfólk og fá það til að tileinka sér nýja tækni og vinnubrögð. Virk breytingastjórnun getur skipt sköpun við innleiðing á stafrænum lausnum og spilar lykilhlutverk í að nýting hugbúnaðarins skili fyrirtækjum raunverulegum ávinning.
![](https://static.wixstatic.com/media/d35024_65eddb7973d54180aed5efa82cc719fe~mv2.png/v1/fill/w_830,h_584,al_c,q_90,enc_avif,quality_auto/bl%C3%A1r%202%20copy.png)
Vöktun og þjónusta
Sjálfvirkni kallar á aukið eftirlit með keyrslum og vinnslum. Í samþættum rekstrarumhverfum þar sem gögn flæða milli upplýsingakerfa er mikilvægt að vakta hvort gögn flæði óhindrað milli kerfa. Með Arango Monitor er eftirlit með samþættingum og ferlum í Dynamics 365 og Microsoft Power Platform allan sólarhringinn !
![](https://static.wixstatic.com/media/d35024_65eddb7973d54180aed5efa82cc719fe~mv2.png/v1/fill/w_830,h_584,al_c,q_90,enc_avif,quality_auto/bl%C3%A1r%202%20copy.png)
Þjónustan í hnotskurn
Síaukin krafa um stöðuga og áreiðanlega vöktun kerfa og samþættinga
Arango sérhæfir sig í samþættingum upplýsingakerfa með notkun á Azure Integration Services. Fyrirtæki og stofnanir sem treysta á slíkar samþættingar þurfa að vakta samþættingar til þess að tryggja að ekki komi upp hnökrar í framhaldsferlum.
Arango Monitor er þjónusta frá Arango sem nýtir hugbúnað frá Turbo360 fyrir vöktun á Azure þjónustum. Þar höfum við eftirlit með samþættingum og ferlum í Dynamics 365 & Power Apps allan sólahringinn. Ávinningur Arango Monitor er:
- Aukið rekstraröryggi á upplýsingakerfum
- "Proactive" vöktun og flöggun á þjónusturofi
- Fleiri augu á rekstrarumhverfinu
- Sérþekking á viðskiptaferlum
- Aukið viðbragð
bottom of page