
Dynamics 365
Skýjalausnir sem einfalda vinnuumhverfi, hagræða í rekstri og auka skilvirkni
Microsoft Dynamics 365
Dynamics 365 er öflug svíta viðskiptalausna í skýinu frá Microsoft og hentar íslenskum fyrirtækjum og stofnunum vel. Arango veitir ráðgjöf við innleiðingu og notkun á sölu- og þjónustuhluta kerfisins, Microsoft CRM. Dynamics 365 vinnur einkar vel með öðrum Microsoft lausnum svo sem Office 365 fyrir skjöl, hópavinnu og tölvupóst.
DYNAMICS 365
SALES
Breyttu tækifærum í tryggan viðskiptavin með skilvirku söluferli. Dynamics 365 Sales er öflugt sölukerfi frá Microsoft sem gerir þér kleift að:
​
-
Halda utan um sölutækifæri á samræmdan hátt
-
Ná utan um sölupípu og verðmæti 
-
Stytta söluferli 
-
Auka framleiðni sölufulltrúa með yfirsýn og eftirfylgni á skilvirkt söluferli
-
Spáð fyrir um væntanlegar tekjur og verkefni með meiri vissu
​
DYNAMICS 365
CUSTOMER SERVICE
Veittu framúrskarandi þjónustu með staf-rænum lausnum. Dynamics 365 Customer Service er gríðarlega öflugt þjónustukerfi sem gerir þér kleift að:
​
-
Auka skilvirkni og framleiðni þjónustufulltrúa
-
Auka sjálfvirkni við úthlutun erinda og fyrirspurna 
-
Tryggja gæði þjónustu með stöðluðum ferlum og þekkingargreinum
-
Ná utan um allar boðleiðir viðskiptavina á einum stað 
-
Ná samræmdri sýn á allar viðskiptamannaupplýsingar
-
Nýta spjall, snjallmenni og gervigreind til að gera góða þjónustu enn betri
DYNAMICS 365
MARKETING
Náðu betri árangri með sjálfvirkni í markaðs-starfi og öflugri greiningu. Dynamics 365 Marketing er öflug lausn sem gerir þér kleift að ná utan um markaðsstarf í nútíma viðskiptaumhverfi. Meðal annars að:
​​
-
Greina tækifæri af vefumferð 
-
Þróa og þroska fleiri tækifæri
-
Keyra sjálfvirkar herferðir
-
Halda skilvirkt utan um markhópa og markaðslista
-
Halda utan um virkni á samfélagsmiðlum
-
Halda utan um kannanir á miðlægum stað niður á viðskiptavini
-
Setja upp ferli viðskiptamanna e.Customer Journey
DYNAMICS 365
FIELD SERVICE
Veittu betri vettvangsþjónustu. Dynamics 365 Field Service gerir þér kleift að halda utan um þjónustu- og verkbeiðnir viðskipta-vina, stýra fólki, vélum og tækjum eftir föstum samningum eða "ad-hoc" verkbeiðnum.
​​
-
Stýrðu forðum, fólki, vélum og tækjum niður á verkefni og verkstaði
-
Utanumhald verkbeiðna
-
Utanumhald þjónustusamninga og þjónustubeiðna
-
Skipulagðar heimsóknir samkvæmt samningum
-
Fullkomið yfirlit stjórnenda

Power Platform
​
Power Platform er gríðarlega öflugt "low code" umhverfi sem hentar einstaklega vel til að bæta upplýsingaflæði, stafrænivæða vinnuferla og auka skilvirkni starfsmanna.
​
Microsoft Power Platform byggir á 4 stoðum:
​
-
Power BI,
-
Power Apps,
-
Power Automate
-
Power Virtual Agent
​
Hver lausn getur staðið ein og sér en með því að samtvinna þær og tengja við Office 365, Dynamics 365, Azure og fleiri lausnir er komin framtíðarlausn fyrir þína viðskiptaferla og þarfir.
​
Arango eru sérfræðingar í nýtingu Power Platform og innleiða það í viðskiptaumhverfi íslenskra fyrirtækja og stofnana.
​​
Hafðu samband við Arango og kynntu þér Power Platform !
​
Azure Cloud Services
Sérfræðingar í skýjalausnum
Hýsing og rekstur á upplýsinga- kerfum og gögnum í skýinu skilar hagræðingu og gagnsæi í rekstri.
Arango nýtir Azure skýjaþjónustur eins og Data Factory, Logic Apps og Azure Functions við samþættingu upplýsingakerfa sem bætir sjálfvirkni í upplýsingatækni.
​
Vertu klár í framtíðina !
Microsoft Power Platform
ClickDimensions
​
ClickDimensions er öflug markaðslausn sem byggir á Dynamics 365 hugbúnaðinum. Lausnin er í notkun hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins.
​
-
Stjórnun markaðsherferða
-
Vefheimsóknir og lendingarsíður
-
Viðburðir og skráningar
-
Sjálfvirkni í markaðsstarfi
-
Stjórnun samfélagsmiðla
-
Kannanir
-
Áskriftir og póstlistar
-
GDPR stuðningur
Við hjá Arango erum með áralanga reynslu í uppsetningu, innleiðingu og þjónustu við ClickDimensions.