top of page
bakgrunnur 2.png

VÖRUR

Einfaldar og snjallar lausnir fyrir afmörkuð verkefni

Við þróum snjallar stafrænar lausnir sem leysa afmörkuð verkefni á skjótan og skilvirkan hátt. Þessar lausnir eru byggðar í Microsoft Power Platform og settar upp í Dataverse-umhverfi viðskiptavinarins, með möguleika á séraðlögun eftir þörfum.

Vörurnar okkar geta síðan unnið saman sem stærri viðskiptamannalausn og eru allar hannaðar til að skila hámarks gæðum með lágmarks handtökum.

Arango_3909 copy.jpg

​MÁLA- OG SKJALALAUSN

Skalanleg og örugg lausn sem eykur yfirsýn, hraðar úrvinnslu mála með sjálfvirkri skjalagerð og tengingu á milli mappa og skjala í SharePoint við gögn. 

SJÁLFVIRK SKJALAGERÐ

Hvort sem þú þarft að útbúa, láta rafrænt undirrita, innsigla eða senda stöðluð skjöl til hagaðila, þá er ávinningur við að framkvæma þessar aðgerðir og fylgja þeim eftir beint úr einu kerfi

ÁREIÐANLEIKAKANNANIR

Öflug lausn fyrir tilkynningarskylda aðila

ÞJÓNUSTUVER

Skalanleg og örugg lausn sem eykur yfirsýn og hraðar úrvinnslu erinda með bættri þjónustuupplifun viðskiptavina

UMSÓKNIR

Skalanleg og örugg lausn sem eykur yfirsýn, hraðar úrvinnslu umsókna og styður við öruggari ferli og hraðar og bætir á sama tíma þjónustuupplifun viðskiptavina.

SAMNINGAR

Skalanleg og örugg lausn sem eykur yfirsýn og hraðar gerð og úrvinnslu samninga með sjálfvirkri skjalagerð og rafrænni undirritun

bottom of page