top of page

VÖRUR
Arango selur og þróar virðisaukandi lausnir í Dynamics 365 & Power Platform frá Microsoft
ARANGO ERINDI
Arango erindi er þjónustu, samskipta og málakerfi fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. Erindi, fyrirspurnir og umsóknir komast strax í ferli sem eykur yfirsýn og eftirfylgni. Myndræn greining á tegundum erinda, og álagspunkta. Tengist Office 365, Teams og sharepoint til móttöku skjala og vistunar. Lausnin byggir á Dynamics 365, Power Platform, Azure og Office 365 frá Microsoft.
ARANGO VERKTAKINN
Arango verktakinn gefur verktakafyrirtækjum aukna yfirsýn yfir reksturinn með einfaldri tímaskráningu á verkefni, tæki og starfsmenn. Skráning á efnisflutningum, magni og fjölda ferða. Gott myndrænt yfirlit við uppgjör verka. Lausnin byggir á öflugu Microsoft Dynamics 365 umhverfi í skýinu.
bottom of page