VÖRUR

Arango þróar og selur virðisaukandi lausnir við Dynamics 365

ARANGO ERINDI

Arango erindi er þjónustu, samskipta og málakerfi fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög.  Erindi, fyrirspurnir og umsóknir komast strax í ferli sem eykur yfirsýn og eftirfylgni. Myndræn greining á tegundum erinda, og álagspunkta. Tengist Office 365, Teams og sharepoint til móttöku skjala og vistunar. Lausnin byggir á Dynamics 365, Power Platform, Azure og Office 365 frá Microsoft.

ARANGO SAMSKIPTAÁÆTLUN

Arango samskiptaáætlun er viðbót við Dynamics 365 Sales sem gerir viðskiptastjórum kleift að hafa yfirsýn yfir samskipti og snertingar við lykilviðskiptavini. Auðvelt í notkun og grafísk framsetning á frammistöðu eftir viðskiptastjórum og viðskiptamannahópum. 

ARANGO VERKTAKINN

Arango verktakinn gefur verktakafyrirtækjum aukna yfirsýn yfir reksturinn með einfaldri tímaskráningu á verkefni, tæki og starfsmenn. Skráning á efnisflutningum, magni og fjölda ferða. Gott myndrænt yfirlit við uppgjör verka. Lausnin byggir á öflugu Microsoft Dynamics 365 umhverfi í skýinu.

ARANGO UNDIRRITUN

Rafræn undirritun, skjala og samninga sem hluti af stafrænum ferlum og að fullu samþætt við Microsoft Dynamics 365.

Stofnaðu samning, sendu til rafrænnar undirritunnar og  fáðu áminningu þegar hann er fullkláraður

og hefur vistast sjálfvirkt tengdur viðskiptamanni, tilboði eða erindi.

AdobeStock_249826261.jpeg

Arango 365

Arango 365 er heildarlausn í þjónustu og viðskiptastýringu fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir. Lausnin inniheldur tilbúnar einingar og ferli í sölu, þjónustu og markaðsmálum. 

Virtual Team Meeting

Arango SMS

SMS skilaboð gegna auknu hlutverki  þjónustu fyrirtækja í dag sem áminning, skjót leið til samskipta eða staðfestingar á upplýsingum. Arango SMS býður uppá að senda skilaboð beint úr Microsoft Dynamics 365. 

Business Meeting

Arango Auðkenni

Rafræn auðkenning á vef, í spjalli eða öðrum þjónustuleiðum með rafrænum skilríkjum. Að fullu samþætt við Microsoft Dynamics 365. Einfaldaðu samskipti og ferla með Arango Auðkenni.