top of page

VÖRUR

Arango selur og þróar virðisaukandi lausnir í Dynamics 365 & Power Platform frá Microsoft

ARANGO ERINDI

Arango erindi er þjónustu, samskipta og málakerfi fyrir íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög.  Erindi, fyrirspurnir og umsóknir komast strax í ferli sem eykur yfirsýn og eftirfylgni. Myndræn greining á tegundum erinda, og álagspunkta. Tengist Office 365, Teams og sharepoint til móttöku skjala og vistunar. Lausnin byggir á Dynamics 365, Power Platform, Azure og Office 365 frá Microsoft.

ARANGO AML

Arango AML er stöðluð lausn til að senda út áreiðanleika-kannanir og framkvæma áhættumat á viðskiptavini. Lausnin býður upp á tengingu við gildandi skráningu, raunverulega eigendur og uppflettingu á stjórnmálalegum tengslum ásamt framvísun 
persónuskilríkja í formi fullgildrar rafrænnar undirritunar.

 Lausnin byggir á Dynamics 365, Power Platform, Azure og Office 365 frá Microsoft.

ARANGO SKJALASTÝRING

Arango skjalastýring gerir notendum kleift að vinna eftir skilvirku ferli án þess að flakka á milli mismunandi kerfa. Skjöl sem unnið er með í Dynamics 365 & Power Platform eru vistuð með skilvirkum og rekjanlegum hætti í Sharepoint.  
Einfalt er að nálgast skjölin út frá mismunandi einingum í kerfinu svo sem erindum, samningum, viðskiptavinum eða öðrum hagaðilum.

ARANGO RAFRÆNAR AÐGERÐIR

Rafræn undirritun, skjala og samninga sem hluti af stafrænum ferlum og að fullu samþætt
við Dokobit.

Allt ferlið unnið í sama kerfinu og og gögn nýtt til hagræðingar við vinnslu skjala til undirritunar. Hægt er að nýta sér einfaldar undirritanir fyrir t.a.m. Tilboð og þjónustupantanir ásamt 
rafrænum þinglýsingum. Gerð og viðhald sniðmáta.

AdobeStock_249826261.jpeg

Arango 365

Arango 365 er heildar CRM lausn fyrir íslensk fyrirtæki og stofnanir. Lausnin inniheldur tilbúnar einingar og ferli í viðskiptastýringu, sölu og þjónustu. 

ARANGO SAMSKIPTAÁÆTLUN

Arango samskiptaáætlun er viðbót við Dynamics 365 Sales sem gerir viðskiptastjórum kleift að hafa yfirsýn yfir samskipti og snertingar við lykilviðskiptavini. Auðvelt í notkun og grafísk framsetning á frammistöðu eftir viðskiptastjórum og viðskiptamannahópum. 

ARANGO SMS

SMS skilaboð gegna auknu hlutverki  þjónustu fyrirtækja í dag sem áminning, skjót leið til samskipta eða staðfestingar á upplýsingum. Arango SMS býður uppá að senda skilaboð beint úr Microsoft Dynamics 365. 

ARANGO USER MANAGER

Arango User Manager er öflug aðgangsstýringarlausn þróuð af Arango ofan á Dynamics 365 & Power Platform (CRM) með tengingum við Microsoft Active Directory.

ARANGO AUÐKENNI

Rafræn auðkenning á vef, í spjalli eða öðrum þjónustuleiðum með rafrænum skilríkjum. Að fullu samþætt við Microsoft Dynamics 365. Einfaldaðu samskipti og ferla með Arango Auðkenni.

bottom of page