UMSÓKNIR
Skalanleg og örugg lausn sem eykur yfirsýn og hraðar úrvinnslu umsókna. Lausnin styður við öruggari ferli og hraðar og bætir á sama tíma þjónustuupplifun viðskiptavina.
Umsóknalausn Arango hentar þeim fyrirtækjum og stofnunum sem taka á móti umsóknum viðskiptavina með möguleika á að fá umsóknir eða skjöl tengd umsóknum, undirrituð ásamt því að vista skjöl inni í Microsoft CRM með beinni tengingu við SharePoint. Þannig tryggir lausnin að skjöl og möppur stimplist með réttum metagögnum úr Microsoft CRM án þess að þurfa að flakka á milli lausna.
Lausnin
Hægt er að halda utan um og flokka viðskiptavini, birgja, tengiliði og aðra hagiðila í lausninni og skrá öll samskipti og umsóknir sem eiga að vera skjalfest inni í lausninni. Mögulegt er að aðgangsstýra samskiptum og umsóknum eftir því sem hentar en lausnin veitir 360° sýn á viðskiptavininn og þær umsóknir sem tengjast viðkomandi.
Viðskiptamannagrunnur
Að fullu samþætt við vefþjónustur sem gera þér kleift að fá skjöl teng umsóknum rafrænt undirrituð með fullgildri rafrænni undirritun, innsigla skjöl eða senda þau með öruggri afhendingu. Hægt er að fylgjast með stöðu umsókna ásamt rafrænna aðgerða inni í lausninni. Mögulegt fyrir tilkynningaskilda aðila að tengja lausnina við Arango KYC til að tryggja að áreiðanleikakönnunum sé svarað og áhættumat klárað áður en umsóknir eru kláraðar.
Rafrænar aðgerðir og tengingar
Sjálfvirk eða handvirk stofnun umsókna sem er úthlutað á einstaka starfsmenn eða teymi til að lágmarka innslátt og margskráningu. Umsóknir eru fyrirfram flokkaðar út frá flokkun fyrirtækja og stofnana og bjóða upp á stöðluð svör sem fækka handtökum ásamt því að skilgreina fasa og verk tengd umsóknum. Hægt er að merkja og flokka umsóknir eftir mikilvægi, hversu aðkallandi þær eru eða hvort um trúnaðarmál sé að ræða. Auðvelt að koma áfram til ólíkra teyma eða starfsmanna til að bregðast hratt við og tryggja að öllum skrefum viðeigandi ferla sé lokið.
Umsóknir
Auðvelt að greina umsóknir út frá stöðu og flokkun, koma auga á álag og flöskuhása, frammistöðumælingar, svar- og úrvinnslutíma. Einnig er þægilegt að smíða mælaborð og stilla sín eigin vinnusvæði ásamt því að stilla mismunandi tilkynningar fyrir starfsmenn og teymi sem vinna saman að umsóknum.
Yfirsýn og rekjanleiki


Auðveldari samvinna milli teyma og eftirfylgni



Hraðari úrvinnsla með minni fyrirhöfn
Allar upplýsingar um viðskiptavini á einum stað
Fullgildar rafrænar aðgerðir, öruggt og rekjanlegt
Sjálfbær lausn - pappírslaust ferli





Auðveldari samvinna milli teyma og eftirfylgni
Hraðari úrvinnsla með minni fyrirhöfn
Allar upplýsingar um viðskiptavini á einum stað
Fullgildar rafrænar aðgerðir, öruggt og rekjanlegt
Sjálfbær lausn - pappírslaust ferli
Hvernig nota viðskiptavinir Arango Umsóknir?
Áskoranir
Lausnin
Ávinningur
Algengar áskoranir viðskiptavina eru að starfsfól eyðir dýrmætum tíma í að skrá sömu upplýsingarnar á marga staði. Umsóknir berast oft eftir mörgum boðleiðum og starfsfólk þarf oft að hlaða niður skjölum, geyma á sameiginlegum svæðum eða í eigin tölvu til þess að hlaða þeim upp á öðrum stöðum. Ósamræmi getur verið í gögnun og skrefum ásamt villuhættu. Stjórnendum skortir gjarnan yfirsýn yfir umsóknir og þau gögn sem þarf til þess að getað greint frammistöðu og flöskuhálsa.
Lausnin byggir á Microsoft Power Platform og Dynamics 365 (CRM) og tengist því viðskiptamannagrunni fyrirtækja og stofnana. Lausnin heldur utan um viðskiptamannaupplýsingar og umsóknir tengdar þeim. Umsóknir eru ýmist stofnaðar sjálfvirkt út frá mörgum boðleiðum eða handvirkt. Tölvupóstum tengdum umsókninni er svarað beint úr lausninni og svartpóstar venslast sjálfkrafa við umsóknina. Stöðluð mælaborð og vinnulistar eru hluti af lausninni. Ákveðnar stillingar eru í höndum lykilnotenda s.s. flokkun, sjálfvirk ferli, stöðluð sör ásamt fleiru.
Lausnin gerir notendum kleift að fækka handtökum og fækka því að vinna í mörgum kerfum. Allar upplýsingar og staða eru aðgengileg á einum stað eftir aðgangsstýringum þannig að hægt sé að tryggja að starfsfólk sjái þær upplýsingar sem þau þurfa að hverju sinni. Lausnin auðveldar bæði stjórnendum, og starfsfólki ferlið með skýrum ferlum og bættri yfirsýn.
Áskoranir
Lausnin
Ávinningur
Algengar áskoranir viðskiptavina eru að starfsfól eyðir dýrmætum tíma í að skrá sömu upplýsingarnar á marga staði. Umsóknir berast oft eftir mörgum boðleiðum og starfsfólk þarf oft að hlaða niður skjölum, geyma á sameiginlegum svæðum eða í eigin tölvu til þess að hlaða þeim upp á öðrum stöðum. Ósamræmi getur verið í gögnun og skrefum ásamt villuhættu. Stjórnendum skortir gjarnan yfirsýn yfir umsóknir og þau gögn sem þarf til þess að getað greint frammistöðu og flöskuhálsa.
Lausnin byggir á Microsoft Power Platform og Dynamics 365 (CRM) og tengist því viðskiptamannagrunni fyrirtækja og stofnana. Lausnin heldur utan um viðskiptamannaupplýsingar og umsóknir tengdar þeim. Umsóknir eru ýmist stofnaðar sjálfvirkt út frá mörgum boðleiðum eða handvirkt. Tölvupóstum tengdum umsókninni er svarað beint úr lausninni og svartpóstar venslast sjálfkrafa við umsóknina. Stöðluð mælaborð og vinnulistar eru hluti af lausninni. Ákveðnar stillingar eru í höndum lykilnotenda s.s. flokkun, sjálfvirk ferli, stöðluð sör ásamt fleiru.
Lausnin gerir notendum kleift að fækka handtökum og fækka því að vinna í mörgum kerfum. Allar upplýsingar og staða eru aðgengileg á einum stað eftir aðgangsstýringum þannig að hægt sé að tryggja að starfsfólk sjái þær upplýsingar sem þau þurfa að hverju sinni. Lausnin auðveldar bæði stjórnendum, og starfsfólki ferlið með skýrum ferlum og bættri yfirsýn.