TAKTU UPPLÝSTAR ÁKVARÐANIR MEÐ

Af hverju arango?
Við veitum lausnamiðaða ráðgjöf um nýtingu hugbúnaðar til að hámarka ávinning viðskiptavina, en ekki eingöngu til að innleiða hugbúnað
Við byggjum á traustu viðskiptasambandi við okkar viðskiptavini til lengri tíma
Við leitumst við að byggja á og nýta staðlaða virkni hugbúnaðar
Við byggjum á og nýtum nýjustu tækni og hýsingu með skýjalausnum frá Microsoft
Við byggjum á stóru neti sérfræðinga og samstarfsaðila og veitum ráðgjöf í öllum viðskiptalausnum Microsoft
Við þróum og bjóðum viðskiptavinum okkar öflugar virðisaukandi lausnir sem henta rekstri íslenskra fyrirtækja
Lausnir og þjónusta
arango er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu og samþættingu hugbúnaðarlausna í skýinu, sem styrkja og bæta stafræna ferla fyrirtækja til hagræðingar fyrir viðskiptavini og starfsmenn


-
Fjárhagskerfi
ERP
Stjórnun viðskiptatengsla
CRM
Stafræn umbreyting
Digital Transformation
Skýjalausnir og þjónusta
Cloud
Gagnagreining
og viðskiptagreind
BI


Ráðgjöf
-
Greining, umfangsmat og verkáætlun
-
Hönnun og kortlagning ferla
-
Kerfisuppsetning, stillingar og aðlaganir
-
Samþætting gagna og kerfa
-
Verkefnastýring

Þjónusta
-
Þjónusta og almennt viðhald
-
Uppfærslur
-
Þjónustuborð
-
Þjónustusamningar
-
Stöðufundir
-
Kynningar á nýjungum

Þjálfun
-
Námskeið
-
Morgunfundir
-
Ráðstefnur
-
Blogg
-
Notendahópar

Viðbótarlausnir
-
Virðisaukandi lausnir ofan á Microsoft viðskiptalausnir
-
Virðisaukandi lausnir fyrir íslenskan markað
-
Grunnlausnir
-
Stöðluð innleiðingaferli
Um arango
arango er stofnað 2019 en byggir á áralangri og umfangsmikilli reynslu starfsmanna í upplýsingatækni á Íslandi.
Vaxandi teymi reyndra ráðgjafa og sérfræðinga með sérhæfingu í ráðgjöf og innleiðingu á CRM lausnum í Microsoft umhverfi. Reynsla starfsmanna arango nær yfir flestar atvinnugreinar og hafa þeir komið að hugbúnaðarverkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.
Teymið
Störf
Við erum að vaxa og leitum að öflugum ráðgjöfum og sérfræðingum sem vilja taka þátt í að byggja upp nýtt ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki á Íslandi með sérhæfingu í viðskiptalausnum og stafrænum ferlum fyrir fyrirtæki.
Við höfum mikinn metnað, viljum skila af okkur vönduðum og góðum verkefnum en jafnframt að viðhalda framúrskarandi starfsanda. Ef við vekjum áhuga hjá þér, þú sért með reynslu á þeim sviðum sem við störfum á og vilt breyta til, þá hvetjum við þig til að senda okkur línu og sækja um.
Sérfræðingur/Forritari í Microsoft Dynamics 365 og Power Platform
- Við leitum að snillingi með þekkingu og brennandi áhuga á Dynamics 365 (CRM) og Power Platform til að sinna verkefnum fyrir viðskiptavini okkar ásamt þróun lausna.
Ráðgjafi/sérfræðingur í Power BI og AI
- Við leitum að aðila með reynslu í viðskiptagreind og þekkingu á Power BI og er opinn fyrir nýjungum og er tilbúinn að kynna sér nýja tækni í AI og Bots.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Hilmarsson, framkvæmdastjóri arango, í síma 898 6217 eða á netfangið sigurdur@arango.is.