top of page

EFNISVEITA


Ölgerðin innleiðir vettvangsþjónustulausnir frá Arango
Ölgerðin hefur tekið í notkun öfluga vettvangsþjónustulausn frá Arango, sem byggir á Dynamics 365 Field Service frá Microsoft. Með þessari innleiðingu stígur fyrirtækið mikilvægt skref í stafrænni umbreytingu og styrkir þjónustuferla sína gagnvart viðskiptavinum um land allt.
Sep 16


ÍAV semja við Arango um innleiðingu upplýsingakerfa
Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV) hafa gengið til samninga við Arango um innleiðingu á nýju upplýsingakerfi fyrir þjónustudeildir...
Sep 28, 2022
bottom of page