
ÞJÓNUSTA
Arango veitir framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu við viðskiptalausnir í skýinu

Ráðgjöf og þjónusta í stafrænum lausnum
arango er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu og samþættingu hugbúnaðarlausna í skýinu, sem styrkja og bæta stafræna ferla fyrirtækja til hagræðingar fyrir viðskiptavini og starfsmenn
RÁÐGJÖF
Ráðgjöf og greining
Stafræn vegferð / ráðgjöf og lausnir
Azure skýjaþjónusta
Microsoft leyfisráðgjöf
ÞJÓNUSTA
Greining, umfangsmat og verkáætlun
Hönnun og kortlagning ferla
Kerfisuppsetning, stillingar og aðlaganir
Samþætting gagna og kerfa
Verkefnastýring
REKSTUR
Þjónusta og almennt viðhald
Uppfærslur
Þjónustusamningar
Kynning og innleiðing á nýjungum
ÞRÓUN
Virðisaukandi lausnir ofan á Microsoft viðskiptalausnir
Sérsniðnar lausnir í samstarfi við viðskiptavini
Grunnlausnir sem flýta innleiðingu

Stafrænn vegvísir
Arango veitir ráðgjöf til fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á stafrænni vegferð með staðlaðri aðferðafræði
-
Markmið stjórnenda "KPI"
-
Lykil ávinningur með stafrænum ferlum
-
Skjölun lykilferla
-
Val og útfærsla á lausnum
-
Vinnustofur og kynning á niðurstöðum