VÖRUR

Arango selur og þróar virðisaukandi lausnir í Dynamics 365 & Power Platform frá Microsoft

ARANGO AML

Arango AML er stöðluð lausn frá Arango  til að framkvæma áhættumat og senda út áreiðanleikakannanir á viðskiptavini.

 Lausnin byggir á Dynamics 365, Power Platform, Azure og Office 365 frá Microsoft.

AdobeStock_283590033.jpeg

ARANGO USER MANAGER

Arango User Manager er öflug aðgangsstýringarlausn þróuð af arango ofan á Dynamics 365 sales (CRM) og Microsoft Active Directory.

AdobeStock_373246256.jpeg