Þórður Gunnarsson hefur störf

Þórður Gunnarsson eða Tóti eins og við köllum hann hefur gengið til liðs við arango. Það er okkur mikið gleðiefni þar sem Tóti er ekki bara eldklár forritari með mikla reynslu í Dynamics 365 lausnum Microsoft heldur passar hann gríðarvel inní hópinn.

Þórður er tölvunarfræðingur að mennt og hefur yfir þrettán ára reynslu í hugbúnaðargerð. Hann hefur m.a. starfað sem .NET forritari og unnið í NAV og CRM lausnum hjá Reynd (AGR Dynamics), xRM Software og Annata.


arango ehf

Hlíðasmára 14 | 201 Kópavogi  | Ísland | kt: 490419-1520 | Sími: 534 6800 | arango@arango.is

Skráning á póstlista

KASA vefhönnun

  • White LinkedIn Icon
  • White Facebook Icon
  • White Tumblr Icon

© 2019 arango