Arango hefur á undanförnum árum veitt fyrirtækjum á íslenskum markaði ráðgjöf við nýtingu CRM hugbúnaðar í markaðssetningu. Uppsetning og stjórnun markaðsherferða, uppsetning markhópa, viðburðastýring og markaðssetning með tölvupósti. Á undanförnum árum hafa bæst við samfélagsmiðlar og aukin áhersla lögð á markaðssetningu á netinu, “customer journey”, “inbound marketing”, “Lead scoring”, uppsetning á lendingarsíðum og greining á umferð um vefinn. Helstu úrslausnarefni markaðslausna:
Stjórnun markaðsherferða
Efni á vef, vefheimsóknir og lendingarsíður “Inbound marketing”
Greining á vefumferð og meðhöndlun tækifæra “Lead Scoring”
Viðburðir og skráningar
Sjálfvirkni í markaðsstarfi
Stjórnun samfélagsmiðla “Social Media”
Kannanir og úrvinnsla
Áskriftir, póstlistar og útsendingar á markaðsefni
GDPR stuðningur
Dynamics 365 Marketing er öflug lausn frá Microsoft sem tekur á öllum þáttum í sjálfvirknivæðingu markaðsstarfs og hentar stærri fyrirtækjum í þeirra starfssemi. Nánar um Dynamics 365 Marketing með því að smella hér: Dynamics 365 Marketing
ClickDimensions er öflug markaðslausn innbyggð í Dynamics 365 hugbúnaðinn og hentar fyrirtækjum að öllum stærðum og gerðum og hefur verið í notkun hjá fjölmörgum fyrirtækjum hér á landi í mörg ár. Kynntu þér ClickDimensions með því að smella hér: ClickDimensions
Við hjá Arango erum með áralanga reynslu í uppsetningu, innleiðingu og þjónustu við Dynamics 365 og ClickDimensions. Hafðu samband við ráðgjafa Arango á arango@arango.is til frekari upplýsinga.