TAKTU UPPLÝSTAR ÁKVARÐANIR MEÐ
 

Af hverju arango?

Við veitum lausnamiðaða ráðgjöf um nýtingu hugbúnaðar til að hámarka ávinning viðskipta-vina, en ekki eingöngu til að innleiða hugbúnað

Við leitumst við að byggja á og nýta staðlaða virkni hugbúnaðar

Við byggjum á traustu viðskiptasambandi við okkar viðskiptavini til lengri tíma

Við byggjum á og nýtum nýjustu tækni og hýsingu með skýjalausnum frá Microsoft

Við byggjum á stóru neti sérfræðinga og samstarfsaðila og veitum ráðgjöf í öllum viðskiptalausnum Microsoft

 

Lausnir og þjónusta

arango er ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir sig í innleiðingu á Microsoft Dynamics 365 viðskiptalausnum í skýinu, sem styrkja og bæta stafræna ferla fyrirtækja til hagræðingar fyrir
viðskiptavini og starfsmenn

Stjórnun viðskiptatengsla

CRM

Fjárhagskerfi

ERP

Stafræn umbreyting

Digital Transformation

Skýjalausnir og þjónusta

Cloud

Gagnagreining

og viðskiptagreind

BI

Yfirsýn, forgangsröðun og eftirfylgni sölumála. Stýring viðskiptasambanda með því markmiði að auka sölu

Utanumhald þjónustubeiðna, mála, samninga, verkþátta og verkefna á einum stað, með því markmiði að veita framúrskarandi þjónustu og að auka sölu

Markhópagreining og sam-tenging sölu- og markaðs-mála með herferðum og fjölbreyttum leiðum í samskiptum og markaðs-setningu

Innbyggð gervigreind sem hjálpar til við að koma auga á þjónustumál áður en þau koma upp. Yfirsýn,úrvinnsla og vöktun sem getur lækkað kostnað og aukið ánægju viðskiptavina

Tól sem getur skilað arðbærari verkefnum á réttum tíma, innan áætlunar og með aukinni framleiðnistarfsmanna.

Viðskiptakerfi í skýinu fyrir fjármál, sölu og þjónustu. Hentar minni og meðalstórum fyrirtækjum

Utanumhald þjónustubeiðna, mála, samninga, verkþátta og verkefna á einum stað, með því markmiði að veita framúrskarandi þjónustu og að auka sölu

Samspil fjölbreyttra skýjalausna frá Microsoft gera fyrirtækjum kleift að betrumbæta og innleiða stafræna ferla á hagkvæman hátt

Gerir fyrirtækjum kleift að aðlaga, bæta eða þróa frá grunni sínar eigin lausnir sem tengja saman gögn og ferla í ólíkum kerfum

Umbreyting gagna í myndræna framsetningu til upplýsingar og greiningar

Nýting gervigreindar til að láta gögnin tala og eiga auðveldara með að taka upplýstari ákvarðanir en áður

Hýsing/rekstur á upplýsinga-kerfum og gögnum í skýinu skilar hagræðingu og gagn-sæi í rekstri

​Ráðgjöf

 • Greining, umfangsmat og verkáætlun

 • Hönnun og kortlagning ferla

 • Kerfisuppsetning, stillingar og aðlaganir 

 • Samþætting gagna og kerfa

 • Verkefnastýring

Þjónusta

 • Þjónusta og almennt viðhald

 • Uppfærslur

 • Þjónustuborð

 • Þjónustusamningar

 • Stöðufundir

 • Kynningar á nýjungum

Þjálfun

 • Námskeið

 • Morgunfundir

 • Ráðstefnur

 • Blogg

 • Notendahópar

Viðbótarlausnir

 • Virðisaukandi lausnir ofan á Microsoft viðskiptalausnir

 • Virðisaukandi lausnir fyrir íslenskan markað

 • Grunnlausnir

 • Stöðluð innleiðingaferli

 

Um arango

arango er stofnað 2019 en byggir á áralangri og umfangsmikilli reynslu starfsmanna í upplýsingatækni á Íslandi.


Vaxandi teymi reyndra ráðgjafa og sérfræðinga með sérhæfingu í ráðgjöf og innleiðingu á CRM lausnum í Microsoft umhverfi. Reynsla starfsmanna arango nær yfir flestar atvinnugreinar og hafa þeir komið að hugbúnaðarverkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins.


arango er í samstarfi við AlfaPeople í Danmörku, sem er gullvottaður samstarfsaðili Microsoft með starfsstöðvar á 16 stöðum í heiminum og með yfir 550 sérfræðinga í Microsoft Dynamics 365 viðskiptalausnum. Samstarfið við AlfaPeople gerir arango kleift að takast á við margvísleg og stór verkefni þar sem breidd og þekking frá alþjóðlegum verkefnum styrkir kjarnateymi arango á Íslandi.

 

Teymið

 

Störf

Við erum að vaxa og leitum að öflugum ráðgjöfum og sérfræðingum sem vilja taka þátt í að byggja upp nýtt ráðgjafar- og hugbúnaðarfyrirtæki á Íslandi með sérhæfingu í viðskiptalausnum og stafrænum ferlum fyrir fyrirtæki.

Við höfum mikinn metnað, viljum skila af okkur vönduðum og góðum verkefnum en jafnframt að viðhalda framúrskarandi starfsanda. Ef við vekjum áhuga hjá þér, þú sért með reynslu á þeim sviðum sem við störfum á og vilt breyta til, þá hvetjum við þig til að senda okkur línu og sækja um.


Ráðgjafi/sérfræðingur í Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV)

- Við leitum að ráðgjafa og sérfræðingi með reynslu af innleiðingu og þjónustu á Microsoft Dynamics NAV.
 

Ráðgjafi/sérfræðingur í Power BI og AI

- Við leitum að aðila með reynslu í viðskiptagreind og þekkingu á Power BI og er opinn fyrir nýjungum og er tilbúinn að kynna sér nýja tækni í AI og Bots.


Nánari upplýsingar veitir Sigurður Hilmarsson, framkvæmdastjóri arango, í síma 898 6217 eða á netfangið sigurdur@arango.is.

Meðal viðskiptavina

 

Hafa samband

arango ehf

Hlíðasmára 14 | 201 Kópavogi  | Ísland | kt: 490419-1520 | Sími: 534 6800 | arango@arango.is Hafa samband | Skráning á póstlista

KASA vefhönnun

 • White LinkedIn Icon
 • White Facebook Icon
 • White Tumblr Icon

© 2019 arango