arango 365
er samskiptalausn fyrir íslensk fyrirtæki sem byggir á öflugu Microsoft Dynamics 365umhverfi í skýinu
arango 365
inniheldur tilbúnar einingar
og ferli í sölu, viðskiptastýringu, þjónustu ogmarkaðsmálum
arango 365
gerir mikilvægar upplýsingar um viðskiptamenn aðgengilegar á einum stað
arango 365
byggir á reynslu og notkun fjölmargra íslenskra fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum til margra ára
Verkefni og skjöl
Haldið utan um verkefni á
viðskiptavini og samskipti og skjöl tengd þeim.Tengingar við Teams og Sharepoint frá Microsoft
Þjónustukannanir
Þjónustukannanir sendar beint úr kerfinu með Dynamics 365 Customer Voice (áður Forms Pro). Mögulegt að tengja og senda sjálfkrafa við ákveðna atburði eins og heimsóknir eða lokun á erindum. Tilbúnar NPS kannanir og greining á svörum aðgengileg í kerfinu.
Þjónustukerfi
Einfalt þjónustukerfi. Erindi, mál, ábendingar og kvartanir. Erindi tekin inn í CRM í gegnum vef, tölvupóst eða aðrar leiðir. Erindi flokkuð inn í CRM og verkefnum úthlutað. Yfirsýn og greining á erindum í kerfinu. Kemur öllum beiðnum í ferli og kemur í veg fyrir að málum og fyrirspurnum sé ekki svarað. Saga beiðna og svör eru til í CRM kerfinu flokkuð á viðskiptavini og tengiliði. Greining á svörun og tegundir beiðna til að greina álagspunkta og þjónustugæði.
Markaðsmál
Í arango 365 er haldið utan um alla viðskiptavini og tengiliði. Með lausninni er einfalt að útbúa markhópalista, herferðir og úthringiverkefni. Verkefnum raðað niður á sölumenn og fylgt eftir með myndrænni greiningu á framgangi.
Helsti ávinningur

- Betri yfirsýn og þekking á viðskiptamönnum með gögnum einum stað
- Aukið hagræði og upplýsingaflæði milli starfsmanna og viðskiptavina
- Betri árangur, yfirsýn og skilvirkni í sölustarfi með skilgreindum ferlum og verklagi
- Betri og upplýstari þjónusta sem eykur ánægju viðskiptavina
- Sparar tíma og eykur framleiðni starfsmanna
- Lausnin er hýst í skýinu sem tryggir:
Aðgang notenda hvar sem er og hvenær sem er með vafra í tölvu eða í gegnum síma
Fastan og gegnsæjan rekstrarkostnað á mánuði byggt á fjölda notenda
- Sjálfvirkar uppfærslur tvisvar á ári
- Lágur stofnkostaður við gangsetningu og fastur innleiðingarkostnaður
Viltu frekari upplýsingar?
Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan til að sækja einblöðung um arango 365